{ "addPeople": { "add": "Bjóða", "countryNotSupported": "Við eru ekki byrjuð með sambönd á þessum stað.", "countryReminder": "Ertu að hringja út fyrir BNA? Gakktu úr skugga um að númerið byrji með landskóða!", "disabled": "Þú getur ekki boðið fólki.", "failedToAdd": "Mistókst að bæta við þátttakendum", "footerText": "Úthringing er óvirk.", "loading": "Leita að fólki og símanúmerum", "loadingNumber": "Sannreyni símanúmer", "loadingPeople": "Leita að fólki til að bjóða", "noResults": "Engar leitarniðurstöður samsvara", "noValidNumbers": "Settu inn símanúmer", "searchNumbers": "Bæta við símanúmerum", "searchPeople": "Leita að fólki", "searchPeopleAndNumbers": "Leita að fólki og bæta við símanúmerum þess", "telephone": "Símanúmer: {{number}}", "title": "Bjóða fólki á þennan fund" }, "audioDevices": { "bluetooth": "Bluetooth", "headphones": "Heyrnartól", "none": "Engin hljóðtæki tiltæk", "phone": "Sími", "speaker": "Ræðumaður" }, "audioOnly": { "audioOnly": "Lítil bandbreidd" }, "calendarSync": { "addMeetingURL": "Bæta við fundartengli", "confirmAddLink": "Viltu bæta við Jitsi-tengli í þennan atburð?", "error": { "appConfiguration": "Samþætting dagatals er ekki rétt uppsett.", "generic": "Villa kom upp. Athugaðu stillingar dagatalsins eða prófaðu að endurlesa það.", "notSignedIn": "Villa kom upp við auðkenningu til að skoða atburði dagatals. Athugaðu stillingar dagatalsins og prófaðu að skrá þig aftur inn á það." }, "join": "Taka þátt", "joinTooltip": "Taka þátt í fundinum", "nextMeeting": "næsti fundur", "noEvents": "Það eru engir áætlaðir atburðir á næstunni.", "ongoingMeeting": "fundur í gangi", "permissionButton": "Opna stillingar", "permissionMessage": "Krafist er heimilda til að nota dagatal til að geta séð fundina þína í forritinu.", "refresh": "Uppfæra dagatal", "today": "Í dag" }, "chat": { "error": "Villa: skilaboðin þín voru ekki send. Ástæða: {{error}}", "fieldPlaceHolder": "Skrifaðu skilaboðin þín hér", "messageTo": "Einkaskilaboð til {{recipient}}", "messagebox": "Skrifaðu skilaboð", "nickname": { "popover": "Veldu gælunafn", "title": "Settu inn gælunafn/stuttnefni til að nota við spjall", "titleWithPolls": "Settu inn gælunafn/stuttnefni til að nota við spjall" }, "noMessagesMessage": "Það eru ennþá engin skilaboð á fundinum. Byrjaðu umræðuna hér!", "privateNotice": "Einkaskilaboð til {{recipient}}", "sendButton": "Senda", "title": "Spjall", "titleWithPolls": "Spjall", "you": "þú" }, "chromeExtensionBanner": { "buttonText": "Setja inn Chrome-viðbót", "dontShowAgain": "Ekki sýna mér þetta aftur", "installExtensionText": "Settu inn viðbót fyrir Google Calendar og samþættingu við Office 365" }, "connectingOverlay": { "joiningRoom": "Tengist við fundinn þinn ..." }, "connection": { "ATTACHED": "Tengt", "AUTHENTICATING": "Auðkenning", "AUTHFAIL": "Auðkenning mistókst", "CONNECTED": "Tengt", "CONNECTING": "Tengist", "CONNFAIL": "Tenging mistókst", "DISCONNECTED": "Aftengt", "DISCONNECTING": "Aftengist", "ERROR": "Villa", "FETCH_SESSION_ID": "Næ í auðkenni setu (session-ID)...", "GET_SESSION_ID_ERROR": "Villa við að ná í auðkenni setu: {{code}}", "GOT_SESSION_ID": "Næ í auðkenni setu... Lokið", "LOW_BANDWIDTH": "Slökkt var á myndmerki frá {{displayName}} til að spara bandbreidd" }, "connectionindicator": { "address": "Vistfang:", "bandwidth": "Áætluð bandbreidd:", "bitrate": "Bitahraði:", "bridgeCount": "Fjöldi netþjóna: ", "connectedTo": "Tengt við:", "framerate": "Rammatíðni:", "less": "Sýna minna", "localaddress": "Staðvært vistfang:", "localaddress_plural": "Staðvær vistföng:", "localport": "Staðvær gátt:", "localport_plural": "Staðværar gáttir:", "more": "Sýna meira", "packetloss": "Pakkatap:", "quality": { "good": "Góð", "inactive": "Óvirk", "lost": "Tapað", "nonoptimal": "Ekki sem best", "poor": "Léleg" }, "remoteaddress": "Fjartengt vistfang:", "remoteaddress_plural": "Fjartengd vistföng:", "remoteport": "Fjartengd gátt:", "remoteport_plural": "Fjartengdar gáttir:", "resolution": "Upplausn:", "status": "Tenging:", "transport": "Flutningsleið:", "transport_plural": "Flutningsleiðir:" }, "dateUtils": { "earlier": "Fyrr", "today": "Í dag", "yesterday": "Í gær" }, "deepLinking": { "appNotInstalled": "Þú þarft {{app}} farsímaforritið til að geta tekið þátt í þessum fundi á símanum þínum.", "description": "Gerðist ekkert? Við reyndum að ræsa fundinn þinn í {{app}} skjáborðsforritinu. Prófaðu aftur eða ræstu hann í {{app}} vefútgáfunni.", "descriptionWithoutWeb": "Gerðist ekkert? Við reyndum að ræsa fundinn þinn í {{app}} skjáborðsforritinu.", "downloadApp": "Ná í forritið", "launchWebButton": "Ræsa í vafra", "openApp": "Halda áfram í forritið", "title": "Ræsi fundinn þinn í {{app}}...", "tryAgainButton": "Prófa aftur í vafra" }, "defaultLink": "t.d. {{url}}", "defaultNickname": "dæmi: Jóna Péturs", "deviceError": { "cameraError": "Mistókst að ná aðgangi að myndavélinni þinni", "cameraPermission": "Villa við að fá heimild fyrir myndavél", "microphoneError": "Mistókst að ná aðgangi að hljóðnemanum þínum", "microphonePermission": "Villa við að fá heimild fyrir hljóðnema" }, "deviceSelection": { "noPermission": "Heimild ekki veitt", "previewUnavailable": "Forskoðun ekki tiltæk", "selectADevice": "Veldu tæki", "testAudio": "Spila prufuhljóð" }, "dialOut": { "statusMessage": "er núna {{status}}" }, "dialog": { "Back": "Til baka", "Cancel": "Hætta við", "IamHost": "Ég er gestgjafinn", "Ok": "Í lagi", "Remove": "Fjarlægja", "Share": "Deila", "Submit": "Senda inn", "WaitForHostMsg": "Fjarfundurinn er ekki byrjaður. Ef þú ert gestgjafinn skaltu auðkenna þig. Annars ættiðu að bíða eftir að gestgjafinn skrái sig inn.", "WaitingForHost": "Bíð eftir að gestgjafanum ...", "Yes": "Já", "accessibilityLabel": { "liveStreaming": "Beint streymi" }, "allow": "Leyfa", "alreadySharedVideoMsg": "Annar þátttakandi er þegar að deila myndmerkinu sínu. Þessi fjarfundur leyfir aðeins að einu myndmerki sé deilt í einu.", "alreadySharedVideoTitle": "Aðeins er leyft að deila einu myndmerki í einu", "applicationWindow": "Forritsgluggi", "cameraConstraintFailedError": "Myndavélin þín uppfyllir ekki sumt af uppsettum skilyrðum.", "cameraNotFoundError": "Myndavél fannst ekki.", "cameraNotSendingData": "Við náum ekki að tengjast myndavélinni þinni. Athugaðu hvort eitthvað annað forrit sé að nota hana, veldu annað tæki í stillingavalmyndinni eða reyndu að endurhlaða forritið.", "cameraNotSendingDataTitle": "Gat ekki tengst myndavél", "cameraPermissionDeniedError": "Þú hefur ekki gefið leyfi til að nota myndavélina þína. Þú getur samt tekið þátt í fundinum, en aðrir munu ekki sjá þig. Notaðu myndavélarhnappinn í vistfangastikunni til að laga þetta.", "cameraUnknownError": "Get ekki notað myndavélina af óþekktum ástæðum.", "cameraUnsupportedResolutionError": "Myndavélin þín styður ekki umbeðna upplausn myndmerkis.", "close": "Loka", "conferenceDisconnectMsg": "Þú ættir kannski að athuga nettenginguna þína. Tengist aftur eftir {{seconds}} sek...", "conferenceDisconnectTitle": "Þú hefur verið aftengd(ur).", "conferenceReloadMsg": "Við erum að reyna að laga þetta. Tengist aftur eftir {{seconds}} sek...", "conferenceReloadTitle": "Því miður, eitthvað hefur farið úrskeiðis.", "confirm": "Staðfesta", "confirmNo": "Nei", "confirmYes": "Já", "connectError": "Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis og við náðum ekki að tengjast fjarfundinum.", "connectErrorWithMsg": "Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis og við náðum ekki að tengjast fjarfundinum: {{msg}}", "connecting": "Tengist", "contactSupport": "Hafa samband við aðstoð", "copy": "Afrita", "dismiss": "Hunsa", "displayNameRequired": "Hæ, hvað heitir þú?", "done": "Lokið", "enterDisplayName": "Settu hér inn nafnið þitt", "error": "Villa", "externalInstallationMsg": "Þú þarft að setja upp skjáborðsdeilingar-viðbótina.", "externalInstallationTitle": "Krafist er forritsviðbótar", "goToStore": "Fara í vefsafnið", "gracefulShutdown": "Þjónustan okkar er ekki aðgengileg í augnablikinu. Endilega reyndu aftur síðar.", "incorrectPassword": "Rangt notandanafn eða lykilorð", "incorrectRoomLockPassword": "Rangt lykilorð", "inlineInstallExtension": "Setja upp núna", "inlineInstallationMsg": "Þú þarft að setja upp skjáborðsdeilingar-viðbótina.", "internalError": "Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis. Eftirfarandi villa kom upp: {{error}}", "internalErrorTitle": "Innri villa", "kickMessage": "Þú getur haft samband við {{participantDisplayName}} til að sjá frekari upplýsingar.", "kickParticipantButton": "Sparka", "kickParticipantDialog": "Ertu viss um að þú viljir henda þessum þátttakanda út?", "kickParticipantTitle": "Henda þessum þátttakanda út?", "kickTitle": "Æi! {{participantDisplayName}} henti þér út af fundinum", "liveStreaming": "Beint streymi", "liveStreamingDisabledForGuestTooltip": "Gestir geta ekki hafið bein streymi.", "liveStreamingDisabledTooltip": "Aðhefja beint streymi er óvirkt.", "lockMessage": "Gat ekki læst fjarfundinum.", "lockRoom": "Bæta við $t(lockRoomPasswordUppercase)i fyrir fund", "lockTitle": "Læsing mistókst", "logoutQuestion": "Ertu viss um að þú viljir skrá þig út og loka fjarfundinum?", "logoutTitle": "Útskráning", "maxUsersLimitReached": "Takmörkum á hámarksfjölda þátttakenda hefur verið náð. Fjarfundurinn er fullskipaður. Hafðu samband við eiganda fundarins eða reyndu aftur síðar!", "maxUsersLimitReachedTitle": "Hámarksfjölda þátttakenda hefur verið náð", "micConstraintFailedError": "Hljóðneminn þinn uppfyllir ekki sumt af uppsettum skilyrðum.", "micNotFoundError": "Hljóðnemi fannst ekki.", "micNotSendingData": "Farðu í stillingar tölvunnar þinnar til að kveikja á hljóðnemanum og aðlaga styrk hans", "micNotSendingDataTitle": "Þaggað er niður í hljóðnemanum þínum í kerfisstillingunum", "micPermissionDeniedError": "Þú hefur ekki gefið leyfi til að nota hljóðnemann þinn. Þú getur samt tekið þátt í fundinum, en aðrir munu ekki heyra í þér. Notaðu myndavélarhnappinn í vistfangastikunni til að laga þetta.", "micUnknownError": "Get ekki notað hljóðnemann af óþekktum ástæðum.", "muteEveryoneDialog": "Ertu viss um að þú viljir þagga niður í öllum? Þú munt ekki geta afþaggað þá, en þeir munu geta afþaggað sig hvenær sem er .", "muteEveryoneElseDialog": "Ef þaggað er niður í þeim muntu ekki geta afþaggað þá, en þeir munu geta afþaggað sig hvenær sem er .", "muteEveryoneElseTitle": "Þagga niður í öllum nema {{whom}}?", "muteEveryoneSelf": "þig sjálfan", "muteEveryoneStartMuted": "Allir byrja hljóðlaust héðan í frá", "muteEveryoneTitle": "Þagga niður í öllum?", "muteParticipantBody": "Þú munt ekki geta afþaggað þá, en þeir munu geta afþaggað sig hvenær sem er .", "muteParticipantButton": "Þagga niður", "muteParticipantDialog": "Ertu viss um að þú viljir þagga niður í þessum þátttakanda? Þú munt ekki geta afþaggað hann, en hann munu geta afþaggað sig hvenær sem er .", "muteParticipantTitle": "Þagga niður í þessum þátttakanda?", "passwordLabel": "Þátttakandi hefur læst fundinum. Settu inn $t(lockRoomPassword) til að taka þátt í honum.", "passwordNotSupported": "Að setja $t(lockRoomPassword) fyrir fund er ekki stutt.", "passwordNotSupportedTitle": "$t(lockRoomPasswordUppercase) er ekki stutt", "passwordRequired": "$t(lockRoomPasswordUppercase) er nauðsynlegt", "popupError": "Vafrinn þinn er að loka á sprettglugga frá þessu vefsvæði. Virkjaðu sprettglugga í öryggisstillingum vafrans þíns og prófaðu svo aftur.", "popupErrorTitle": "Lokað á sprettglugga", "recording": "Upptaka", "recordingDisabledForGuestTooltip": "Gestir geta ekki hafið upptökur.", "recordingDisabledTooltip": "Að hefja upptöku er óvirkt.", "rejoinNow": "Taka þátt aftur", "remoteControlAllowedMessage": "{{user}} samþykkti beiðni þína um fjarstýringu!", "remoteControlDeniedMessage": "{{user}} hafnaði beiðni þinni um fjarstýringu!", "remoteControlErrorMessage": "Villa kom upp þegar reynt var að biðja um heimild til fjarstýringar frá {{user}}!", "remoteControlRequestMessage": "Viltu leyfa {{user}} að stýra skjáborðinu þínu fjartengt?", "remoteControlShareScreenWarning": "Athugaðu að ef þú ýtir á \"Leyfa\" muntu deila skjánum þínum!", "remoteControlStopMessage": "Fjarstýringarsetan endaði!", "remoteControlTitle": "Fjarstýring skjáborðs", "removePassword": "Fjarlægja $t(lockRoomPassword)", "removeSharedVideoMsg": "Ertu viss um að þú viljir fjarlægja deilda myndmerkið þitt?", "removeSharedVideoTitle": "Fjarlægja deilt myndmerki", "reservationError": "Villa í pöntunarkerfi", "reservationErrorMsg": "Villukóði: {{code}}, skilaboð: {{msg}}", "retry": "Reyna aftur", "screenSharingAudio": "Deila hljóði", "screenSharingFailedToInstall": "Úbbs! Það mistókst að setja inn viðbótina fyrir skjádeilingu.", "screenSharingFailedToInstallTitle": "Mistókst að setja inn viðbót fyrir skjádeilingu", "screenSharingFirefoxPermissionDeniedError": "Eitthvað fór úrskeiðis við að reyna að deila skjánum þinum. Gakktu úr skugga um að þú hafir gefið okkur heimild til að gera þetta. ", "screenSharingFirefoxPermissionDeniedTitle": "Úbbs! Ekki var hægt að hefja skjádeilingu!", "screenSharingPermissionDeniedError": "Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis varðandi heimildir skjádeiliviðbótarinnar. Þú ættir að hlaða henni aftur inn og prófa svo aftur.", "sendPrivateMessage": "Þú fékkst nýlega einkaskilaboð. Hafðirðu hugsað þér að svara þeim í einkaskilaboðum eða ætlarðu að senda skilaboð til hópsins?", "sendPrivateMessageCancel": "Senda á hópinn", "sendPrivateMessageOk": "Senda sem einkamál", "sendPrivateMessageTitle": "Senda sem einkamál?", "serviceUnavailable": "Þjónustan er ekki tiltæk", "sessTerminated": "Símtali er lokið", "shareVideoLinkError": "Settu inn réttan tengil.", "shareVideoTitle": "Deila myndmerki", "shareYourScreen": "Deila skjánum þínum", "shareYourScreenDisabled": "Skjádeiling er óvirk.", "shareYourScreenDisabledForGuest": "Gestir geta ekki notað skjádeilingu.", "startLiveStreaming": "Hefja beint streymi", "startRecording": "Hefja upptöku", "startRemoteControlErrorMessage": "Villa kom upp þegar reynt var að ræsa fjarstýringarsetu!", "stopLiveStreaming": "Stöðva beint streymi", "stopRecording": "Stöðva upptöku", "stopRecordingWarning": "Ertu viss um að þú viljir stöðva þessa upptöku?", "stopStreamingWarning": "Ertu viss um að þú viljir stöðva þetta beina streymi?", "streamKey": "Lykill fyrir beint streymi", "thankYou": "Takk fyrir að nota {{appName}}!", "token": "teikn", "tokenAuthFailed": "Því miður, þú hefur ekki heimild til að taka þátt í þessu samtali.", "tokenAuthFailedTitle": "Auðkenning mistókst", "transcribing": "Umrita (transcribing)", "unlockRoom": "Fjarlægja $t(lockRoomPassword) fundar", "userPassword": "lykilorð notandans", "yourEntireScreen": "Allur skjárinn þinn" }, "documentSharing": { "title": "Sameiginlegt skjal" }, "feedback": { "average": "Meðaltal", "bad": "Slæmt", "detailsLabel": "Segðu okkur meira um þetta.", "good": "Gott", "rateExperience": "Gefðu upplifun þinni af fundinum einkunn", "veryBad": "Mjög slæm", "veryGood": "Mjög góð" }, "helpView": { "title": "Hjálparmiðstöð" }, "incomingCall": { "answer": "Svara", "audioCallTitle": "Innhringing", "decline": "Hunsa", "productLabel": "frá Jitsi Meet", "videoCallTitle": "Innhringing myndsamtals" }, "info": { "accessibilityLabel": "Birta upplýsingar", "addPassword": "Bæta við $t(lockRoomPassword)i", "cancelPassword": "Hætta við $t(lockRoomPassword)", "conferenceURL": "Tengill:", "country": "Land", "dialANumber": "Til að tengjast við fundinn þinn skaltu hringja í eitt af þessum númerum og setja inn PIN-kóðann.", "dialInConferenceID": "PIN:", "dialInNotSupported": "Því miður, innhringing er ekki ennþá studd.", "dialInNumber": "Innhringing:", "dialInSummaryError": "Villa við að sækja innhringingarupplýsingar. Reyndu aftur síðar.", "dialInTollFree": "Gjaldfrjálst", "genericError": "Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis.", "inviteLiveStream": "Til að skoða beint streymi frá þessum fundi skaltu smella á þennan tengil: {{url}}", "invitePhone": "Til að tengjast frekar með síma skaltu ýta á þetta: {{number}},,{{conferenceID}}#\n", "invitePhoneAlternatives": "Ertu að leita að öðru innhringinúmeri?\nSkoðaðu innhringinúmerin fyrir þennan fund: {{url}}\n\n\nEf einnig er verið að hringja inn í gegnum símanúmer fjarfundar, skaltu taka þátt án þess að tengjast með hljóði: {{silentUrl}}", "inviteURLFirstPartGeneral": "Þér hefur verið boðið að taka þátt í fundi.", "inviteURLFirstPartPersonal": "{{name}} er að bjóða þér á fund.\n", "inviteURLSecondPart": "\nTaka þátt í fundinum:\n{{url}}\n", "label": "Upplýsingar um fund", "liveStreamURL": "Beint streymi:", "moreNumbers": "Fleiri símanúmer", "noNumbers": "Engin innhringinúmer.", "noPassword": "Ekkert", "noRoom": "Enginn fjarfundur var tilgreindur til að hringja inn í.", "numbers": "Innhringinúmer", "password": "$t(lockRoomPasswordUppercase):", "title": "Deila", "tooltip": "Deila tengli og innhringingarupplýsingum um þennan fund" }, "inlineDialogFailure": { "msg": "Við eigum í smá erfiðleikum.", "retry": "Reyndu aftur", "support": "Stuðningur", "supportMsg": "Ef þetta heldur áfram að koma upp, skaltu hafa samband við" }, "inviteDialog": { "alertText": "Mistókst að bjóða sumum þátttakendum.", "header": "Bjóða", "searchCallOnlyPlaceholder": "Settu inn símanúmer", "searchPeopleOnlyPlaceholder": "Leita að þátttakendum", "searchPlaceholder": "Þátttakandi eða símanúmer", "send": "Senda" }, "keyboardShortcuts": { "focusLocal": "Gera myndmerkið þitt virkt", "focusRemote": "Gera myndmerkið einhvers annars virkt", "fullScreen": "Skoða skjá eða fara úr skjáfylliham", "keyboardShortcuts": "Flýtilyklar", "localRecording": "Birta eða fela stýringar fyrir upptöku á tölvunni", "mute": "Þagga niður eða kveikja á hljóðnema", "pushToTalk": "Ýta til að tala", "raiseHand": "Rétta upp eða leggja niður höndina", "showSpeakerStats": "Birta tölfræði ræðumanns", "toggleChat": "Opna eða loka spjallinu", "toggleFilmstrip": "Birta eða fela smámyndir myndmerkja", "toggleScreensharing": "Skipta á milli myndavélar og deilingar á skjá", "toggleShortcuts": "Birta eða fela flýtivísanir á lyklaborði", "videoMute": "Ræsa eða stöðva myndavélina þína", "videoQuality": "Sýsla með gæði símtals" }, "liveStreaming": { "busy": "Við erum að reyna að losa um einhver tilföng fyrir streymi. Reyndu aftur eftir nokkrar mínútur.", "busyTitle": "Allar streymisvélar eru uppteknar í augnablikinu", "changeSignIn": "Skipta um notandaaðgang.", "choose": "Veldu beint streymi", "chooseCTA": "Veldu valkost fyrir streymi. Þú ert núna skráð/ur inn sem {{email}}.", "enterStreamKey": "Settu hér inn lykil fyrir beint streymi frá YouTube.", "error": "Beint streymi mistókst. Reyndu aftur.", "errorAPI": "Villa kom upp við að fá aðgang að útsendingum þínum á YouTube. Prófaðu að skrá þig inn aftur.", "errorLiveStreamNotEnabled": "Beint streymi er ekki virkt fyrir {{email}}. Virkjaðu beint streymi eða skráðu þig inn á notandaaðgang þar sem beint streymi er virkjað.", "expandedOff": "Beina streymið hefur verið stöðvað", "expandedOn": "Verið er að taka streyma fundinum á YouTube.", "expandedPending": "Verið er að ræsa beina streymið...", "failedToStart": "Tókst ekki að ræsa beint streymi", "getStreamKeyManually": "Við gátum ekki nálgast nein bein streymi. Reyndu að ná þér í lykil fyrir beint streymi frá YouTube.", "googlePrivacyPolicy": "Meðferð persónuupplýsinga hjá Google", "invalidStreamKey": "Lykill fyrir beint streymi gæti verið rangur.", "off": "Beint streymi stöðvað", "offBy": "{{name}} stöðvaði beina streymið", "on": "Beint streymi", "onBy": "{{name}} byrjaði beint streymi", "pending": "Ræsi beint streymi...", "serviceName": "Þjónusta fyrir beint streymi", "signIn": "Skrá inn með Google", "signInCTA": "Skráðu þig inn eða settu inn lykil fyrir beint streymi frá YouTube.", "signOut": "Skrá út", "signedInAs": "Þú ert núna skráð/ur inn sem:", "start": "Hefja beint streymi", "streamIdHelp": "Hvað er þetta?", "title": "Beint streymi", "unavailableTitle": "Beint streymi er ekki tiltækt", "youtubeTerms": "Þjónustuskilmálar YouTube" }, "localRecording": { "clientState": { "off": "Slökkt", "on": "Kveikt", "unknown": "Óþekkt" }, "dialogTitle": "Stýringar fyrir upptöku á tölvunni", "duration": "Tímalengd", "durationNA": "Ekki tiltækt", "encoding": "Kóðun", "label": "LOR", "labelToolTip": "Upptaka á tölvunni er í gangi", "localRecording": "Upptaka á tölvunni", "me": "Ég", "messages": { "engaged": "Upptaka á tölvunni í gangi.", "finished": "Upptökusetu {{token}} lokið. Sendu upptökuskrána til stjórnandans.", "finishedModerator": "Upptökusetu {{token}} lokið. Upptaka hljóðrásar á þessari tölvu hefur verið vistuð. Biddu aðra þáttakendur um að senda inn upptökur þeirra.", "notModerator": "Þú ert ekki stjórnandinn. Þú getur ekki byrjað eða stöðvað upptöku á tölvunni." }, "moderator": "Stjórnandi", "no": "Nei", "participant": "Þátttakandi", "participantStats": "Tölfræði þátttakanda", "sessionToken": "Setuteikn", "start": "Hefja upptöku", "stop": "Stöðva upptöku", "yes": "Já" }, "lockRoomPassword": "lykilorð", "lockRoomPasswordUppercase": "Lykilorð", "lonelyMeetingExperience": { "button": "Bjóddu öðrum", "youAreAlone": "Þú ert sá eini á fundinum" }, "me": "ég", "notify": { "connectedOneMember": "{{name}} hefur bæst við á fundinn", "connectedThreePlusMembers": "{{name}} og {{count}} til viðbótar hafa bæst við á fundinn", "connectedTwoMembers": "{{first}} og {{second}} hafa bæst við á fundinn", "disconnected": "aftengt", "focus": "Fjarfundur virkur", "focusFail": "{{component}} er ekki tiltækt - prófa aftur eftir {{ms}} sek", "grantedTo": "Stjórnandaréttindi veitt til {{to}}!", "invitedOneMember": "{{name}} hefur verið boðið", "invitedThreePlusMembers": "{{name}} og {{count}} til viðbótar hefur verið boðið", "invitedTwoMembers": "{{first}} og {{second}} hefur verið boðið", "kickParticipant": "{{kicked}} var hent út af {{kicker}}", "me": "Ég", "moderator": "Stjórnandaréttindi veitt!", "muted": "Þú byrjaðir samtalið með þaggað niður í þér.", "mutedRemotelyDescription": "Þú getur alltaf afþaggað þig þegar þú ert tilbúinn til að tala. Þaggaðu svo aftur niður í hljóðnemanum svo að aukahávaði sé ekki að trufla fundinn.", "mutedRemotelyTitle": "{{participantDisplayName}} hefur þaggað niður í þér!", "mutedTitle": "Það er þaggað niður í þér!", "newDeviceAction": "Nota", "newDeviceAudioTitle": "Nýtt hljóðtæki fannst", "newDeviceCameraTitle": "Ný myndavél fannst", "passwordRemovedRemotely": "$t(lockRoomPasswordUppercase) fjarlægt af öðrum þátttakanda", "passwordSetRemotely": "$t(lockRoomPasswordUppercase) stillt af öðrum þátttakanda", "raisedHand": "{{name}} myndi vilja taka til máls.", "somebody": "Einhver", "startSilentDescription": "Tengstu fundinum aftur til að virkja hljóð", "startSilentTitle": "Þú mættir með ekkert hljóðúttak!", "suboptimalBrowserWarning": "Við erum ekki viss um að upplifun þín af fundinum verði neitt sérstök. Við erum alltaf að reyna að bæta þetta, en þangað til ættirðu frekar að nota einhvern af <a href='{{recommendedBrowserPageLink}}' target='_blank'>þeim vöfrum sem eru studdir að fullu</a>.", "suboptimalExperienceTitle": "Aðvörun vafra", "unmute": "Afþagga" }, "passwordDigitsOnly": "Allt að {{number}} stafir", "passwordSetRemotely": "sett af öðrum þátttakanda", "poweredby": "keyrt með", "presenceStatus": { "busy": "Upptekinn", "calling": "Hringi...", "connected": "Tengt", "connecting": "Tengist...", "connecting2": "Tengist*...", "disconnected": "Aftengt", "expired": "Útrunnið", "ignored": "Hunsað", "initializingCall": "Ræsi símtal...", "invited": "Boðið", "rejected": "Hafnað", "ringing": "Hringing..." }, "profile": { "setDisplayNameLabel": "Settu inn birtingarnafnið þitt", "setEmailInput": "Settu inn tölvupóstfang", "setEmailLabel": "Settu inn gravatar-tölvupóstfangið þitt", "title": "Persónusnið" }, "raisedHand": "Myndi vilja taka til máls", "recording": { "authDropboxText": "Senda inn á Dropbox", "availableSpace": "Laust pláss: {{spaceLeft}} MB (um það bil {{duration}} mínútur í upptöku)", "beta": "BETA", "busy": "Við erum að reyna að losa um einhver tilföng fyrir upptöku. Reyndu aftur eftir nokkrar mínútur.", "busyTitle": "Allar upptökuvélar eru uppteknar í augnablikinu", "error": "Upptaka mistókst. Reyndu aftur.", "expandedOff": "Upptaka hefur verið stöðvuð", "expandedOn": "Verið er að taka upp fundinn.", "expandedPending": "Verið er að ræsa upptöku...", "failedToStart": "Tókst ekki að ræsa upptöku", "fileSharingdescription": "Deila upptöku með þátttakendum á fundinum", "live": "BEINT", "loggedIn": "Skráð inn sem {{userName}}", "off": "Upptaka stöðvuð", "offBy": "{{name}} stöðvaði upptökuna", "on": "Upptaka", "onBy": "{{name}} byrjaði upptökuna", "pending": "Undirbý að taka upp fundinn...", "rec": "REC", "serviceDescription": "Upptakan þín verður vistuð af upptökuþjónustunni", "serviceName": "Upptökuþjónusta", "signIn": "Skrá inn", "signOut": "Skrá út", "title": "Upptaka", "unavailable": "Úbbs! {{serviceName}} er upptekið í augnablikinu. Við erum að vinna í þessu vandamáli. Reyndu aftur síðar.", "unavailableTitle": "Upptaka er ekki tiltæk" }, "sectionList": { "pullToRefresh": "Toga til að endurlesa" }, "settings": { "calendar": { "about": "Samþætting dagatals við {{appName}} er notuð til að tryggja öruggan aðgang að dagatalinu þínu þannig að hægt sé að lesa fyrirliggjandi viðburði.", "disconnect": "Aftengjast", "microsoftSignIn": "Skrá inn með Microsoft", "signedIn": "Er núna með aðgang að atburðum í dagatali fyrir {{email}}. Smelltu á 'Aftengjast' til að hætta að ná í atburði í dagatali.", "title": "Dagatal" }, "devices": "Tæki", "followMe": "Allir fylgjast með mér", "language": "Tungumál", "loggedIn": "Skráð inn sem {{name}}", "microphones": "Hljóðnemar", "moderator": "Stjórnandi", "more": "Meira", "name": "Nafn", "noDevice": "Ekkert", "selectAudioOutput": "Hljóðúttak", "selectCamera": "Myndavél", "selectMic": "Hljóðnemi", "speakers": "Ræðumenn", "startAudioMuted": "Allir byrja hljóðlaust", "startVideoMuted": "Allir byrja faldir", "title": "Stillingar" }, "settingsView": { "advanced": "Nánar", "alertOk": "Í lagi", "alertTitle": "Aðvörun", "alertURLText": "Slóðin á netþjóninn sem sett var inn er ógild", "buildInfoSection": "Byggingarupplýsingar", "conferenceSection": "Fjarfundur", "disableCallIntegration": "Gera samþættingu raunverulegra símtala óvirka", "disableP2P": "Gera jafningjaham (peer-to-peer) óvirkan", "displayName": "Birtingarnafn", "email": "Tölvupóstfang", "header": "Stillingar", "profileSection": "Persónusnið", "serverURL": "Slóð á netþjón", "showAdvanced": "Birta ítarlegar stillingar", "startWithAudioMuted": "Byrja með þaggað niður í hljóði", "startWithVideoMuted": "Byrja með myndmerki án hljóðs", "version": "Útgáfa" }, "share": { "dialInfoText": "\n\n=====\n\nViltu bara hringja inn með símanum þínum?\n\n{{defaultDialInNumber}}Smelltu hér til að sjá innhringinúmerin fyrir þennan fund\n{{dialInfoPageUrl}}", "mainText": "Smelltu á eftirfarandi tengil til að taka þátt í fundinum:\n{{roomUrl}}" }, "speaker": "Ræðumaður", "speakerStats": { "hours": "{{count}}klst", "minutes": "{{count}}mín", "name": "Nafn", "seconds": "{{count}}sek", "speakerStats": "Tölfræði ræðumanns", "speakerTime": "Tími ræðumanns" }, "startupoverlay": { "policyText": " ", "title": "{{app}} þarf að nota hljóðnema og myndavél." }, "suspendedoverlay": { "rejoinKeyTitle": "Taka þátt aftur", "text": "Ýttu á <i>Taka þátt aftur</i> til að tengjast aftur.", "title": "Myndsamtalið þitt var trufla vegna þess að tölvan þín svæfðist." }, "toolbar": { "Settings": "Stillingar", "accessibilityLabel": { "Settings": "Víxla stillingum af/á", "audioOnly": "Víxla einungis hljóð af/á", "audioRoute": "Veldu hljóðtæki", "callQuality": "Sýsla með gæði myndmerkis", "cc": "Víxla skjátextum af/á", "chat": "Víxla spjallglugga af/á", "document": "Víxla deildu skjali af/á", "download": "Sækja forritin okkar", "feedback": "Senda inn umsögn", "fullScreen": "Víxla skjáfylli af/á", "hangup": "Hætta í símtalinu", "help": "Hjálp", "invite": "Bjóða fólki", "kick": "Henda þátttakanda út", "localRecording": "Víxla stýringum fyrir upptöku á tölvunni af/á", "lockRoom": "Víxla lykilorði fundar af/á", "moreActions": "Víxla af/á valmynd fyrir fleiri aðgerðir", "moreActionsMenu": "Valmynd fyrir fleiri aðgerðir", "moreOptions": "Birta fleiri valkosti", "mute": "Víxla hljóði af/á", "muteEveryone": "Þagga niður í öllum", "pip": "Víxla mynd-í-mynd-ham af/á", "privateMessage": "Senda einkaskilaboð", "profile": "Breyta persónusniðinu þínu", "raiseHand": "Víxla á milli uppréttrar og niðurlagðrar handar", "recording": "Víxla upptöku af/á", "remoteMute": "Þagga niður í þátttakanda", "shareRoom": "Bjóddu einhverjum", "shareYourScreen": "Víxla skjádeilingu af/á", "sharedvideo": "Víxla deilingu myndskeiðs af/á", "shortcuts": "Víxla flýtilyklum af/á", "show": "Birta í glugga", "speakerStats": "Víxla tölfræði ræðumanna af/á", "tileView": "Víxla reitasýn af/á", "toggleCamera": "Víxla myndavél", "toggleFilmstrip": "Víxla filmubút af/á", "videoblur": "Víxla móðun myndmerkis af/á", "videomute": "Víxla hljóði myndmerkis af/á" }, "addPeople": "Bæta fólki við símtalið þitt", "audioOnlyOff": "Gera ham fyrir litla bandbreidd óvirkan", "audioOnlyOn": "Virkja ham fyrir litla bandbreidd", "audioRoute": "Veldu hljóðtæki", "authenticate": "Auðkenna", "callQuality": "Sýsla með gæði myndmerkis", "chat": "Opna / Loka spjalli", "closeChat": "Loka spjalli", "documentClose": "Loka deildu skjali", "documentOpen": "Opna deilt skjal", "download": "Sækja forritin okkar", "enterFullScreen": "Skoða á öllum skjánum", "enterTileView": "Opna reitasýn", "exitFullScreen": "Fara úr skjáfylliham", "exitTileView": "Loka reitasýn", "feedback": "Senda inn umsögn", "hangup": "Leggja á", "help": "Hjálp", "invite": "Bjóða fólki", "login": "Innskráning", "logout": "Útskráning", "lowerYourHand": "Leggja niður höndina", "moreActions": "Fleiri aðgerðir", "moreOptions": "Fleiri valkostir", "mute": "Þagga/Kveikja á hljóði", "muteEveryone": "Þagga niður í öllum", "noAudioSignalDesc": "Ef þú þaggaðir ekki viljandi niður í þessu í kerfisstillingunum eða með vélbúnaðarrofa, þá ættirðu að íhuga að skipta um hljóðtæki.", "noAudioSignalDescSuggestion": "Ef þú þaggaðir ekki viljandi niður í þessu í kerfisstillingunum eða með vélbúnaðarrofa, þá ættirðu að íhuga að skipta yfir á hljóðtækið sem stungið er upp á.", "noAudioSignalDialInDesc": "Þú getur einnig hringt þig inn með:", "noAudioSignalDialInLinkDesc": "Innhringinúmer", "noAudioSignalTitle": "Það er ekkert inntak að koma frá hljóðnemanum þínum!", "noisyAudioInputDesc": "Það lítur út fyrir að hljóðneminn þinn sé að gefa frá sér truflanir, íhugaðu að þagga niður í honum eða skipta um hljóðtæki.", "noisyAudioInputTitle": "Hljóðneminn þinn lítur út fyrir að gefa frá sér truflanir!", "openChat": "Opna spjall", "pip": "Fara í mynd-í-mynd-ham", "privateMessage": "Senda einkaskilaboð", "profile": "Breyta persónusniðinu þínu", "raiseHand": "Rétta upp / Leggja niður hönd", "raiseYourHand": "Rétta upp höndina", "shareRoom": "Bjóddu einhverjum", "sharedvideo": "Deila myndskeiði", "shortcuts": "Skoða flýtilykla", "speakerStats": "Tölfræði ræðumanns", "startScreenSharing": "Hefja skjádeilingu", "startSubtitles": "Hefja birtingu skjátexta", "startvideoblur": "Móða bakgrunninn minn", "stopScreenSharing": "Hætta skjádeilingu", "stopSharedVideo": "Stöðva myndskeið", "stopSubtitles": "Hætta birtingu skjátexta", "stopvideoblur": "Gera móðun bakgrunns óvirka", "talkWhileMutedPopup": "Ertu að reyna að tala? Þaggað er niður í þér.", "tileViewToggle": "Víxla reitasýn af/á", "toggleCamera": "Víxla myndavél", "videomute": "Ræsa / Stöðva myndavél" }, "transcribing": { "ccButtonTooltip": "Hefja / Hætta birtingu skjátexta", "error": "Umritun mistókst. Reyndu aftur.", "expandedLabel": "Umritun er virk", "failedToStart": "Tókst ekki að ræsa umritun", "labelToolTip": "Verið er að taka umrita (transcribe) fundinn", "off": "Umritun stöðvuð", "pending": "Undirbý að taka umrita fundinn...", "start": "Hefja birtingu skjátexta", "stop": "Hætta birtingu skjátexta", "tr": "UR" }, "userMedia": { "androidGrantPermissions": "Veldu <b><i>Leyfa</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "chromeGrantPermissions": "Veldu <b><i>Leyfa</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "edgeGrantPermissions": "Veldu <b><i>Já</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "electronGrantPermissions": "Gefðu heimild til að nota myndavél og hljóðnema", "firefoxGrantPermissions": "Veldu <b><i>Deila völdu tæki</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "iexplorerGrantPermissions": "Veldu <b><i>Í lagi</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "nwjsGrantPermissions": "Gefðu heimild til að nota myndavél og hljóðnema", "operaGrantPermissions": "Veldu <b><i>Leyfa</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "react-nativeGrantPermissions": "Veldu <b><i>Leyfa</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir.", "safariGrantPermissions": "Veldu <b><i>Í lagi</i></b> þegar vafrinn þinn biður um heimildir." }, "videoSIPGW": { "busy": "Við erum að reyna að losa um einhver tilföng. Reyndu aftur eftir nokkrar mínútur.", "busyTitle": "Fjarfundaþjónustan er upptekin í augnablikinu", "errorAlreadyInvited": "{{displayName}} hefur þegar verið boðið", "errorInvite": "Fjarfundi hefur ekki verið komið á. Reyndu aftur síðar.", "errorInviteFailed": "Við erum að vinna í þessu vandamáli. Reyndu aftur síðar.", "errorInviteFailedTitle": "Mistókst að bjóða {{displayName}}", "errorInviteTitle": "Villa við að bjóða á fjarfund", "pending": "{{displayName}} hefur verið boðið" }, "videoStatus": { "audioOnly": "HLJ", "audioOnlyExpanded": "Þú ert í ham fyrir litla bandbreidd. Í þessum ham geturðu einungis heyrt hljóð og séð deilda skjái.", "callQuality": "Gæði myndmerkisúttaks", "hd": "HD", "hdTooltip": "Skoða myndmerki í hágæðum", "highDefinition": "Hágæði", "labelTooiltipNoVideo": "Ekkert myndmerki", "labelTooltipAudioOnly": "Hamur fyrir litla bandbreidd er virkur", "ld": "LD", "ldTooltip": "Skoða myndmerki í lággæðum", "lowDefinition": "Lággæði", "onlyAudioAvailable": "Aðeins hljóð er í boði", "onlyAudioSupported": "Við styðjum aðeins við hljóð í þessum vafra.", "sd": "SD", "sdTooltip": "Skoða myndmerki í staðalgæðum", "standardDefinition": "Staðalgæði" }, "videothumbnail": { "domute": "Þagga niður", "domuteOthers": "Þagga niður í öllum öðrum", "flip": "Spegla", "kick": "Henda út", "moderator": "Stjórnandi", "mute": "Þaggað niður í þáttakanda", "muted": "Þaggað", "remoteControl": "Ræsa / Stöðva fjarstýringu", "show": "Birta í glugga", "videomute": "Þátttakandi hefur stöðvað myndavél" }, "welcomepage": { "accessibilityLabel": { "join": "Ýttu til að taka þátt", "roomname": "Settu inn nafn á fjarfundi" }, "appDescription": "Leggðu í'ann, spjallaðu í mynd við allt teymið þitt. Eiginlega ættirðu að bjóða öllum sem þú þekkir. {{app}} er að fullu dulrituð fjarfundalausn, með 100% opinn grunnkóða, sem þú getur notað allan daginn, alla daga, ókeypis — án þess að þurfa skráðan aðgang.", "audioVideoSwitch": { "audio": "Tal", "video": "Myndmerki" }, "calendar": "Dagatal", "connectCalendarButton": "Tengdu dagatalið þitt", "connectCalendarText": "Tengdu dagatalið þitt til að geta séð alla fundina þína í {{app}}. Að auki geturðu bætt fundum {{provider}} við dagatalið og ræst þá með einum smelli.", "enterRoomTitle": "Byrja nýjan fund", "getHelp": "Fá aðstoð", "go": "Af stað", "goSmall": "Af stað", "info": "Upplýsingar", "join": "BÚA TIL / TAKA ÞÁTT", "privacy": "Gagnaleynd", "recentList": "Nýlegt", "recentListDelete": "Eyða", "recentListEmpty": "Listinn þinn yfir nýlega atburði er tómur. Spjallaðu við teymið þitt og muntu þá finna alla nýlega fundi hér.", "reducedUIText": "Velkomin í {{app}}!", "roomNameAllowedChars": "Heiti fundar ætti ekki að innihalda neinn eftirfarandi stafa: ?, &, :, ', \", %, #.", "roomname": "Settu inn nafn á fjarfundi", "roomnameHint": "Settu inn nafn eða slóð á fjarfundinum sem þú ætlar að taka þátt í. Þú getur skáldað eitthvað nafn, þú verður bara að láta aðra þáttakendur vita svo þeir setji inn sama nafnið.", "sendFeedback": "Senda inn umsögn", "terms": "Hugtök", "title": "Öruggir og fullkomlega frjálsir myndfundir með fullt af eiginleikum" } }